Hraðopnandi dúkhurðir frá Butzbach

Novosprint hurðirnar frá Butzbach eru einstaklega snöggar og opnast lárétt sem auðveldar ökumönnum að sjá hvenær hurðin er alveg opin.

  • Tvisvar sinnum hraðari opnun en á hefðbundnum hurðum sem minnkar líkur á ákeyrslu
  • Enginn leki af hurð á farm sem fer í gegn – hentar vel í matvælavinnslu
  • Fljótlegar í uppsetningu
  • Lágmarks viðhald
  • Endingagóðar

Novosprint hurðirnar koma í þremur gerðum: Syncro, Mono og Duo. 

Novosprint Syncro

Novosprint Mono

Novosprint Duo